Við eyddum nánast öllum gærdeginum í að laga og þrífa hjólið MITT... nú á að skella sér á rúntinn....
Nokkrar myndir til að sýna stolta eigandann....
Maggi lagaði og ég þreif....
Þá er maður kominn á bak.... og brosir!
...og búin að taka fyrsta rúntinn í kringum húsið - nágrönnum til ánægju.
Maggi fékk líka að prófa, hér er hann eitthvað að stilla kúplinguna, ég er með minni hendur en hann svo það þurfti aðeins að aðlaga þetta mínum krumlum..
No comments:
Post a Comment